Beint: Björn fer yfir formannstíð Bjarna

Bjarni flutti setningarræðu landsfundarins í gær.
Bjarni flutti setningarræðu landsfundarins í gær. mbl.is/Anton Brink

Björn Bjarnason fer yfir formannstíð Bjarna Benediktssonar, fráfarandi formanns Sjálfstæðisflokksins, á landsfundi flokksins sem fer fram í Laugardalshöll um helgina.

Bjarni hefur gegnt embættinu í 16 ár, en hann ávarpaði landsfundargesti við setningu landsfundarins í gær.

iframe innfellikóði:
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert