Frambjóðendur flytja ræður

Áslaug og Guðrún berjast um formannsstólinn í Sjálfstæðisflokknum.
Áslaug og Guðrún berjast um formannsstólinn í Sjálfstæðisflokknum. Samsett mynd

Guðrún Hafsteinsdóttir og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sem berjast um formannsstólinn í Sjálfstæðisflokknum flytja ræður sínar á landsfundi og má fylgjast með þeim hér í beinu streymi.

Jens Garðar Helgason og Diljá Mist Einarsdóttir, berjast um varaformannsstólinn og munu þau einnig flytja ræður.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert