Enginn var með fyrsta vinning í Lottó-útdrætti kvöldsins en tveir unnu annan vinning.
Alls voru 22 milljónir í pottinum í fyrsta vinning sem ekki gekk út.
Tveir miðahafar unnu annan vinning, sem nemur 296.090 krónum. Báðir keyptu þeir miðana í Lottó-appinu.
Tölur kvöldsins voru 3, 13, 32, 34, 41, 19.
Bónustalan var 19.
Jóker-tölurnar voru 7, 8, 3, 3, 3.
Fyrsti vinningur í Jókernum gekk ekki heldur út, en nam 2,5 milljónum.
Fjórir miðahafar unnu annan vinning í Jókernum, sem nemur 125.000 krónum. Þar af keyptu tveir miðana sína á Lotto.is og hinir tveir eru í áskrift.