Fjárframlög til stjórnmálaflokka verði lækkuð

Styrkir til stjórnmálasamtaka hafa lækkað að raunvirði um 50% frá …
Styrkir til stjórnmálasamtaka hafa lækkað að raunvirði um 50% frá árinu 2019. mbl.is/Hari

Hagræðingarhópur stjórnvalda leggur til að umgjörð fjármögnunar stjórnmálasamtaka verði endurskoðuð.

Telur hópurinn skynsamlegt að ákvæði um heildarfjárframlög verði lækkuð og lágmarkskjörfylgi til þeirra jafnframt hækkað.

Lækkað um 50% að raunvirði

Í greinargerð um tillögur hópsins til stjórnvalda segir að margar umsagnir hafi borist um fjárframlög til stjórnmálasamtaka á Alþingi. Styrkir til stjórnmálasamtaka hafa lækkað að raunvirði um 50% frá árinu 2019.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert