Ökumaður jeppabifreiðar lést

mbl.is

Ökumaður jeppabifreiðar lést í umferðarslysi á Hrunavegi við Flúðir í gærmorgun. 

Þessu greinir Lögreglan á Suðurlandi frá í færslu á Facebook. 

Rannsókn lögreglu er á frumstigi og segir að ekki sé unnt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. 

Bænastund verður haldin í Hrunakirkju klukkan 11 vegna slyssins. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert