Stúlkan fundin heil á húfi

Stúlkan úr Reykjanesbæ sem lögreglan á Suðurnesjum lýsti eftir í morgun er fundin heil á húfi. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert