„Flestöll lönd í kringum okkur eru með kerfi sem gerir tekjulágum fjölskyldum kleift að vinna sig út af leigumarkaði með kaupum á því húsnæði sem þær búa í.“
Þetta segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi og flutningsmaður tillögu sjálfstæðismanna í borgarstjórn um að leigjendum hjá Félagsbústöðum verði gert kleift að eignast íbúðirnar og komast þannig út úr félagslega kerfinu.
Nánari umfjöllun má finna í Morgunblaðinu í dag.