Nafn ökumannsins sem lést við Flúðir

Maðurinn bjó í Hrunamannahreppi.
Maðurinn bjó í Hrunamannahreppi. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Maður­inn sem lést í bíl­slysi á Hruna­vegi við Flúðir fyrr í mánuðinum hét Ei­rík­ur Krist­inn Kristó­fers­son.

Hann læt­ur eft­ir sig konu, þrjú börn og sex barna­börn. Ei­rík­ur var á níræðis­aldri, fædd­ur 1943, og var bú­sett­ur ásamt konu sinni á Grafar­bakka í Hruna­manna­hreppi. 

Árekst­ur­inn varð milli tveggja bíla á Hruna­vegi 8. mars.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert