Með 187 þúsund til 281 þúsund á tímann

Stjórnarmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fengu rúmlega 15,8 milljónir greiddar fyrir stjórnarsetu …
Stjórnarmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fengu rúmlega 15,8 milljónir greiddar fyrir stjórnarsetu á síðasta ári. Tímakaupið er öllu hærra en það sem starfsfólk slökkviliðsins er með í laun. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stjórnarmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fengu rúmlega 15,8 milljónir greiddar fyrir stjórnarsetu á síðasta ári. Alls voru stjórnarfundir ársins 12 talsins og stóðu yfir í 13 klukkustundir samtals.

Fengu almennir stjórnarmenn þannig greiddar 187.284 krónur á tímann, en stjórnarformaðurinn fékk 280.926 krónur. Tímalengd stjórnarfundanna er að finna í fundargerðum sem birtar eru á heimasíðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. 

Nánari umfjöllun má nálgast í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert