Álverið í Straumsvík í fullri starfsemi

Álverið í Straumsvík.
Álverið í Straumsvík. Árni Sæberg

Álverið í Straumsvík er komið í fulla starfsemi en afl á álverinu minnkaði um stund eftir útslátt í raforkukerfinu. 

Stór trufl­un varð í kerfi Landsnets í gærkvöldi en sú truflun hafði óveruleg áhrif á starfsemina í Straumsvík.

Bjarni Már Gylfason, upplýsingafulltrúi álversins, segir að aflminnkun hafi varað mjög stutt í gærkvöldi. 

Fréttin hefur verið uppfærð. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert