Reglum um vígslubiskupa breytt

Annar vígslubiskupinn situr Hólastað en hinn Skálholt.
Annar vígslubiskupinn situr Hólastað en hinn Skálholt. mbl.is/Sigurður Bogi

Kirkjuþing samþykkti með naumasta meirihluta atkvæða tillögu um breytingar á starfsreglum þeim sem um vígslubiskupa gilda, sem leiðir það af sér að embætti vígslubiskups verði fremur heiðurshlutverk en starf í eiginlegri merkingu orðsins.

Tillaga þessa efnis var samþykkt með eins atkvæðis mun á kirkjuþingi um síðastliðna helgi.

Nánari umfjöllun má finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert