Lögregla handtók þrjú börn í Hafnarfirði fyrir skemmdarverk og líkamsárás.
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Börnin voru laus að loknu viðtali við lögreglu og barnavernd.
Ekki eru veittar frekari upplýsingar um málið í dagbókinni.