Geirfinnsmálið til lögreglunnar

Dráttarbrautin í Keflavík kom við sögu í rannsókn Geirfinnsmálsins.
Dráttarbrautin í Keflavík kom við sögu í rannsókn Geirfinnsmálsins. mbl.is

Soffía Sigurðardóttir, ­systir höfundar nýrrar bókar um Geirfinnsmálið, hefur gefið lögreglunni á Suðurlandi formlega skýrslu um upplýsingar um hvarf Geirfinns Einarssonar árið 1974.

Hún, ásamt höfundi og útgefanda bókarinnar, telur Geirfinn hafa látist í átökum. Í bókinni er rætt við vitni sem kveðst hafa orðið vitni að því sem ungur drengur að Geirfinnur hafi orðið undir í átökum við annan mann að kvöldi 19. nóvember 1974.

Málið verður væntanlega sent til lögreglustjórans á Suðurnesjum, að sögn yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi, þar sem rannsókn málsins hófst.

Meira um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert