Mómæli eru fyrir framan Tesla-umboðið í Vatnagörðum í Reykjavík.
Af myndum að dæma sem mbl.is fékk sendar eru um tíu manns við mótmælin.
Mótmælendurnir halda á skiltum, ýmist á íslensku eða ensku. Stendur þar meðal annars „ekki kaupa hakakrossbíl“ og „flautaðu ef þú hatar fasisma“.