Flugbrautin fær grænt ljós

Búið er að fella þau tré sem trufluðu flugumferð á …
Búið er að fella þau tré sem trufluðu flugumferð á vellinum. mbl.is/Ólafur Árdal

Með hliðsjón af mati á aðstæðum í Öskju­hlíð í kjöl­far grisj­un­ar á trjá­gróðri, hef­ur Sam­göngu­stofa aft­ur­kallað til­skip­un um tak­mark­an­ir á notk­un flug­braut­ar 13/​31 sem sett var í þágu flu­gör­ygg­is.

Flug­braut­inni var lokað 8. fe­brú­ar. Jón Gunn­ar Jóns­son, for­stjóri Sam­göngu­stofu, sagði ákvörðun­ina hafa verið tekna á grund­velli nýs áhættumats Isa­via Inn­an­lands­flug­valla sem sýndi að trjá­gróður ógnaði flu­gör­yggi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert