Mogginn – nýtt fréttaapp kynnt til leiks

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    Mogg­inn, nýtt app Morg­un­blaðsins og mbl.is, er komið í loftið. Í Mogg­an­um er að finna allt efni Morg­un­blaðsins, mbl.is og K100.

    Mogg­inn er fyrsta frétta-app sinn­ar teg­und­ar á Íslandi og bylt­ing í efn­ismiðlun og upp­lif­un. Appið var kynnt starfs­mönn­um nú í vik­unni og meðfylgj­andi eru mynd­ir frá kynn­ing­ar­fund­in­um.

    Meðal spenn­andi nýj­unga er að Morg­un­blaðið er nú allt staf­vætt og efnið því í vefformi sem eyk­ur til muna þæg­ind­in við lest­ur í sím­um og spjald­tölv­um. Þá gefst öll­um les­end­um nú tæki­færi til að njóta alls þess efn­is sem miðlarn­ir hafa fram að færa á ein­um stað, hvort sem er til að lesa, horfa eða hlusta, sem og að leysa þraut­ir í nú­tíma­legri fram­setn­ingu.

    Mogg­inn er fá­an­leg­ur í Apple Store og Google Play.

    Ljós­mynd/​Mummi Lú
    Ljós­mynd/​Mummi Lú
    Ljós­mynd/​Mummi Lú
    Ljós­mynd/​Mummi Lú
    Ljós­mynd/​Mummi Lú
    Nán­ar um málið
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Nán­ar um málið
    í Morg­un­blaðinu
    Áskrif­end­ur:
    Fleira áhugavert
    Fleira áhugavert