Gul viðvörun í gildi í dag

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir nokkra landshluta í …
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir nokkra landshluta í dag. Skjáskot/Veðurstofa Íslands

Gul veðurviðvör­un verður í gildi í Faxa­flóa, Breiðafirði, á Vest­fjörðum og á Suður­landi í dag.

Gul viðvör­un verður í gildi á Suður­landi frá klukk­an 14 til 17 og í Faxa­flóa frá klukk­an 15 til 17. 

Klukk­an 16 gengur í gildi gul viðvör­un í Breiðafirði og er hún í gildi til klukk­an 19. 

Þá verður gul viðvör­un í gildi frá klukk­an 17 til 23 á Vest­fjörðum. 

Veðurvefur mbl.is

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka