Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnir klukkan 9 í dag fjármálaáætlun fyrir árin 2026-2030.
Boðað hefur verið til blaðamannafundar í fjármála- og efnahagsráðuneytinu þar sem ráðherrann kynnir fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og að kynningu lokinni mun hann svara spurningum fréttamanna.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér fyrir neðan.