Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 13 í dag.
Í tilkynningu segir að þar muni þær ræða fyrstu 100 daga ríkisstjórnarinnar og þær áherslur sem birtast í fjármálaætlun til næstu fimm ára.