Flest bendir til þess að áttunda eldgosið í goshrinunni í Sundhnúkagígaröðinni, sem hófst í desember 2023, sé á næsta leyti en kvikan sem safnast hefur undir Svartsengi er orðin meiri nú en fyrir síðasta gos, sem lauk 9. desember.
Hægt er að fylgjast með gangi mála í þremur vefmyndavélum mbl.is á staðnum. Er ein þeirra á Þorbirni en tvær eru staðsettar á Húsafelli, sem er austan megin við Grindavík.
Vefmyndavél mbl.is á Þorbirni: