Gosið gerir flugi enga skráveifu

Gosmökkur, einn margra síðustu árin, með flugstöðina í forgrunni í …
Gosmökkur, einn margra síðustu árin, með flugstöðina í forgrunni í byrjaðan febrúarmánuð í fyrra. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Gosið hef­ur ekki áhrif á rekst­ur­inn hjá okk­ur og hér er flug með venju­bundn­um hætti,“ seg­ir Guðjón Helga­son upp­lýs­inga­full­trúi Isa­via við mbl.is um stöðu mála þar við nýhafið átt­unda eld­gos í Reykja­nes­gos­röðinni.

Kveður Guðjón Isa­via í góðu sam­bandi við Veður­stof­una svo sem í fyrri gos­um. „Við fylgj­umst bara vel með þróun mála,“ seg­ir hann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert