Gýs innan varnargarða

Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is. Grindavík liggur vinstra megin á myndinni.
Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is. Grindavík liggur vinstra megin á myndinni.

Gossprungan sem opnaðist á tíunda tímanum hefur nú teygt sig suður undir þá varnargarða sem liggja norður af Grindavík til varnar bænum.

Þetta má glögglega sjá á útsendingu vefmyndavélar mbl.is, þar sem horft er til vesturs frá Húsafelli.

Myndavélin er sú þriðja í röðinni hér:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert