Gossprungan sem opnaðst suðaustan við Þorbjörn á tíunda tímanum í morgun er minnst hálfur kílómetri.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar.
Sprungan opnaðist ofan við varnargarðana við Grindavík en teygir sig nú suður undir þá.
Hér má sjá kort sem sýnir áætlaða legu sprungunnar í morgun.