Kvikuhlaup hafið á Reykjanesskaga

Síðasta gosi lauk 9. desember.
Síðasta gosi lauk 9. desember. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Áköf jarðskjálftahrina stendur yfir í Sundhnúkagígaröðinni. GPS mælingar og þrýstingsmælingar í borholum sýna einnig skýrar breytingar.

Þetta bendir til þess að kvikuhlaup sé hafið og líklegt sé að eldgos hefjist í kjölfarið.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert