Myndskeið: Sjáðu eldgosið brjótast út

Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is.
Skjáskot úr vefmyndavél mbl.is.

Eldgos braust út á tíunda tímanum í morgun. Vefmyndavél mbl.is fangaði augnablikið þegar sprungan opnaðist suðaustan við Þorbjörn, ofan við varnargarðana við Grindavík.

Sprungan teygir sig nú suður undir varnargarðana.

Á myndskeiðinu hér fyrir neðan má sjá fyrstu sekúndur eldgossins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert