Nálægð gossprungunnar við Grindavík sést glögglega á því myndskeiði sem ljósmyndari mbl.is náði úr lofti nú fyrir skemmstu.
Gossprungan opnaðist á tíunda tímanum í morgun og hefur síðan teygt sig mjög til suðurs í átt að bæjarfélaginu, og undir varnargarðana sem reistir voru norður af bænum.
Hér má fylgjast með öllum nýjustu tíðindum af þróun mála: