Umferðarslys á Reykjanesbraut

Umferðarslys varð nálægt Mjóddinni í Breiðholti.
Umferðarslys varð nálægt Mjóddinni í Breiðholti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sjúkrabílar sinna nú útkalli vegna umferðarslyss á Reykjanesbrautinni, nálægt Mjódd í Breiðholti.

Þetta staðfestir vakt­stjóri á stjórn­stöð slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu.

Segir hann vinnu í gangi á vettvangi og ekki sé meira vitað að svo stöddu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert