Einn með fyrsta vinning í Jóker kvöldsins

Enginn var með fyrsta vinning í Víkingalottói kvöldsins.
Enginn var með fyrsta vinning í Víkingalottói kvöldsins. mbl.is/Karítas

Einn hepp­inn miðahafi var með fyrsta vinn­ing í Jóker kvölds­ins og fær hann tvær og hálfa millj­ón krón­ur í vas­ann.

Tveir voru með ann­an vinn­ing í Jóker kvölds­ins og fá þeir 125 þúsund krón­ur í sinn hlut. Ann­ar miðanna var keypt­ur á Lotto.is og hinn í Lottó-app­inu. 

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Íslenskri get­spá. 

Eng­inn var með fyrsta eða ann­an vinn­ing í Vík­ingalottói kvölds­ins en sex miðahaf­ar voru með þriðja vinn­ing. Fá þeir rúm­lega 860 þúsund krón­ur í sinn hlut. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert