Lögreglan lýsir eftir Svövu Lydiu

Lögreglan lýsir eftir Svövu Lydiu Sigmundsdóttur.
Lögreglan lýsir eftir Svövu Lydiu Sigmundsdóttur. Ljósmynd/Lögreglan

Lög­regl­an á Vest­ur­landi lýs­ir eft­ir Svövu Lydiu Sig­munds­dótt­ur en síðast er vitað af ferðum henn­ar á Tor­reveja-svæðinu á Spáni 4. apríl. 

Lög­regl­an grein­ir frá þessu á Face­book. 

Svava er 33 ára, mjög grönn, með svart sítt hár með ljós­an topp. Eru þeir sem kunna að hafa upp­lýs­ing­ar um ferðir henn­ar eða dval­arstað eft­ir 4. apríl, beðnir að setja sig í sam­band við lög­regl­una á Vest­ur­landi í gegn­um net­fangið vest­ur­land@log­regl­an.is.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka