Svartsýnn á jarðgöng

Óskar Sveinn Friðriksson
Óskar Sveinn Friðriksson mbl.is/Eggert

Óskar Sveinn Friðriks­son, for­stjóri fær­eyska skipa­fé­lags­ins Smyr­il Line Cargo Ísland, sem rek­ur þrjú flutn­inga­skip í sigl­ing­um milli Þor­láks­hafn­ar og Evr­ópu, auk farþega­ferj­unn­ar Nor­rænu, sem kem­ur að landi á Seyðis­firði, er svart­sýnn á að Seyðfirðing­ar fái nokk­urn tím­ann jarðgöng.

Nor­ræna sigl­ir í níu mánuði á ári til Íslands „Það er erfitt að sigla á Seyðis­fjörð að vetri því Fjarðar­heiðin er svo erfið yf­ir­ferðar,“ út­skýr­ir Óskar í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann.

Þann 14. júní næst­kom­andi verða 50 ár liðin frá því að ferju­sigl­ing­ar hóf­ust frá Seyðis­firði til Fær­eyja og þaðan til Dan­merk­ur. 

Nán­ari um­fjöll­un má finna í Morg­un­blaðinu í dag. Einnig má nálg­ast hana án end­ur­gjalds í Mogg­an­um, nýju appi Morg­un­blaðsins og mbl.is.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert