Alvarlegt umferðarslys sunnan við Hofsós

Al­var­legt um­ferðaslys varð á Siglu­fjarðar­vegi við Grafará sunn­an við Hofsós á ní­unda tím­an­um í kvöld.

Veg­in­um hef­ur verið lokað á meðan unnið er á vett­vangi.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Norður­landi vestra en ekki liggja frek­ari upp­lýs­ing­ar fyr­ir að svo stöddu.

Slysið varð við Grafará sunnan við Hofsós.
Slysið varð við Grafará sunn­an við Hofsós. Kort/​Map.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert