Hreyfihamlaðir fá rukkun þvert á lög

Í dag þurfa hreyfihamlaðir að hringja með tveggja daga fyrirvara …
Í dag þurfa hreyfihamlaðir að hringja með tveggja daga fyrirvara til að tryggja að þeir þurfi ekki að greiða í bílastæðahúsum Hörpu eða Isavia. mbl.isEyþór

„Það er al­veg skýrt að það er bundið í um­ferðarlög að hreyfi­hamlaðir eiga ekki að greiða fyr­ir að leggja í bíla­stæði,“ seg­ir Berg­ur Þorri Benja­míns­son, formaður mál­efna­hóps um aðgengi hjá ÖBÍ rétt­inda­sam­tök­um.

Hann bæt­ir við að rekja megi sögu bar­áttu hreyfi­hamlaðra um rétt til und­anþágu gjalds vegna bíla­stæða til átt­unda ára­tug­ar síðustu ald­ar, og þótt rétt­ur­inn sé þeirra meg­in sé ennþá verið að reyna að koma þess­um mál­um í eðli­legt horf.

„Þegar þessi mynda­véla­kerfi komu í kring­um 2020 fór­um við að reka okk­ur strax á það að það væru brögð að því að hreyfi­hamlaðir væru rukkaðir fyr­ir að leggja í stæði, og allt kerfið virt­ist vera frek­ar flókið. Það er þó al­veg skýrt að hvort sem það er bíla­stæðasjóður, bíla­stæðahús, Harpa, Isa­via eða önn­ur stæði eiga hreyfi­hamlaðir sam­kvæmt lög­um að vera und­anþegn­ir gjald­skyldu.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert