Beint: Stefnuræða Kristrúnar

Kristrún Frostadóttir flytur stefnuræðu.
Kristrún Frostadóttir flytur stefnuræðu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lands­fund­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Grafar­vogi stend­ur yfir. 

Kristrún Frosta­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra og formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, flyt­ur stefnuræðu sem hefst klukk­an 13.30.  

For­seti Alþýðusam­bands Íslands og fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins halda hátíðarávörp, auk þess pall­borðsum­ræður fara fram um ör­ygg­is- og varn­ar­mál. Að auki munu ráðherr­ar flokks­ins mæta í sófa­spjall um fyrstu 100 daga rík­is­stjórn­ar­inn­ar.

Fylgj­ast má með ræðunum og umræðunum í beinni hér að neðan. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka