Borgin útskýrir hvað áformuð uppbygging er

Tjarnarsvæðíð er áfram til skoðunar sem þróunarreitur, þótt ekki sé …
Tjarnarsvæðíð er áfram til skoðunar sem þróunarreitur, þótt ekki sé áformuð uppbygging „núna“. mbl.is/Árni Sæberg

Reykja­vík­ur­borg hef­ur óskað eft­ir að út­skýra svar sam­skipta­stjóra borg­ar­inn­ar, til Morg­un­blaðsins, um að eng­in áformuð upp­bygg­ing væri fram und­an núna við tjörn­ina í miðju Selja­hverf­is. Til stend­ur að vinna deili­skipu­lag af reitn­um þar sem fram kem­ur um­fang bygg­inga, staðsetn­ing og fjöldi íbúða.

Í svari Reykja­vík­ur­borg­ar um fyr­ir­hugaða upp­bygg­ingu við tjörn­ina við Rangár­sel í Selja­hverfi seg­ir eft­ir­far­andi:

„Þessi reit­ur er hluti hug­mynda í Hverf­is­skipu­lagi, sem er frum­stig hug­mynda­öfl­un­ar fyr­ir framtíðar­upp­bygg­ingu. Eins og staðan er núna er eng­in áformuð upp­bygg­ing á þess­um reit.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert