Einn hlaut 441 þúsund krónur

Potturinn verður tvöfaldur næsta laugardag.
Potturinn verður tvöfaldur næsta laugardag. mbl.is/Karítas

Eng­inn hlaut fyrsta vinn­ing í Lottóút­drætti kvölds­ins og verður því pott­ur­inn tvö­fald­ur næsta laug­ar­dag.

Einn miðahafi var með bón­us vinn­ing­inn sem ger­ir hann rúm­um 441 þúsund krón­um rík­ari. Var sá miði keypt­ur á Sbarro í Suður­felli.

Þá var eng­inn með fyrsta vinn­ing í Jókern­um í kvöld en fjór­ir nældu sér hins veg­ar í ann­an vinn­ing og fá fyr­ir það 125 þúsund krón­ur hver.

Tveir þeirra miða eru í áskrift, einn var keypt­ur á lotto.is og einn í Lottó-app­inu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka