Kristrún hyllt á landsfundi

Kristrún Frostadóttir formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður fagna á …
Kristrún Frostadóttir formaður og Guðmundur Árni Stefánsson varaformaður fagna á landsfundi í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kristrún Frosta­dótt­ir var end­ur­kjör­in formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á lands­fundi flokks­ins í Grafar­vogi í gær og hlaut hún 296 at­kvæði af 300 eða 98,67%. Aðrir gáfu ekki kost á sér.

Guðmund­ur Árni Stef­áns­son var end­ur­kjör­inn og sjálf­kjör­inn vara­formaður og Jón Grét­ar Þórs­son var sjálf­kjör­inn gjald­keri á ný, en Guðný Birna Guðmunds­dótt­ir bar sigur­orð af Gylfa Þór Gísla­syni í kosn­ingu um rit­ara­embættið.

Katrín Júlí­us­dótt­ir var kjör­in formaður hinn­ar valda­miklu fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins.

Mik­il samstaða

„Ég er auðvitað ánægð með að finna fyr­ir þess­um mikla stuðningi,“ sagði Kristrún Frosta­dótt­ir þegar Morg­un­blaðið náði tali af henni skömmu eft­ir kjörið í gær

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka