Bryndís hefur talað mest á Alþingi

Bryndís á fundi með Selenskí forseta Úkraínu í fyrra.
Bryndís á fundi með Selenskí forseta Úkraínu í fyrra. Morgunblaðið/Karítas

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir Sjálf­stæðis­flokki er sá þingmaður sem mest hef­ur talað í ræðustól Alþing­is á yf­ir­stand­andi þingi, 156. lög­gjaf­arþing­inu.

Alþing­is­kosn­ing­arn­ar fóru fram 30. nóv­em­ber 2024 og þingið kom sam­an 4. fe­brú­ar 2025. Þingið fór í páskafrí á fimmtu­dag­inn og kem­ur næst sam­an til fund­ar mánu­dag­inn 28. apríl.

Sam­kvæmt yf­ir­liti á vef Alþing­is hafa verið flutt­ar 3.363 ræður og at­huga­semd­ir/​andsvör í þá rúm­lega tvo mánuði sem þingið hef­ur staðið yfir. Þing­ræður eru 1.478 og hafa staðið yfir í 6.336 mín. (105,60 klst.). At­huga­semd­ir eru 1.885 og hafa staðið yfir í 2.974 mín. (49,57 klst.).

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert