Gróðureldur á Eskifirði í gærkvöldi

Vel gekk að slökkva eldinn.
Vel gekk að slökkva eldinn. Ljósmynd/Slökkvilið Fjarðabyggðar

Klukk­an 21.12 í gær­kvöldi barst slökkviliði Fjarðabyggðar út­kall vegna gróðurelds á Eskif­irði. Það tók slökkviliðið um 40 mín­út­ur að slökkva eld­inn. 

Slökkviliðið grein­ir frá þessu í færslu á Face­book.

„Vel gekk að slökkva eld­inn, sem var í túni inn­an við bæ­inn og því eng­in mann­virki í hættu,“ seg­ir í færsl­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert