Þið eruð bæði skemmtileg og skrítin

„Ég kom hingað fyrst árið 2010 og fór þá á …
„Ég kom hingað fyrst árið 2010 og fór þá á ráðstefnu í Hörpu. Þetta var um sumar og ég tók rútu gullna hringinn og varð alveg heillaður. Veðrið var fullkomið; sólin skein í heiði í fjóra daga í röð og ég kolféll fyrir landinu,“ segir Michael Hendrix. mbl.is/Ásdís

Á kaffi­húsi einu á Vita­stíg bíður mín Michael Hendrix, Am­eríkani sem hef­ur fundið sinn stað hér á Íslandi. Michael, sem er klædd­ur ís­lenskri lopa­peysu, er í óðaönn að spjalla við ís­lensk­an leik­ara þegar blaðamaður kem­ur askvaðandi inn. Við setj­umst inn­an um hip­ster­ana, fáum okk­ur kaffi og spjöll­um um lífið og til­ver­una á Íslandi.

Kol­féll fyr­ir land­inu

Michael er al­inn upp í Appalachi­an-fjöll­un­um í Tenn­essee en hef­ur búið á Bost­on-svæðinu sem full­orðinn maður. Faðir hans var al­inn upp í sárri fá­tækt í húsi án renn­andi vatns og raf­magns en það voru ekki ör­lög Michaels.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert