Segir ósanngjarnt að meta nemendur út frá einkunnum

„Það hefur verið lenska að horfa bara á einkunnir og …
„Það hefur verið lenska að horfa bara á einkunnir og ákveðnir skólar hafa bara valið nemendur út frá einkunnum sem getur ekki verið alltaf réttlátt,“ segir ráðherrann. Samsett mynd/Karítas

Nýr mennta- og barna­málaráðherra seg­ir ekki rétt­látt að aðeins sé horft til ein­kunna þegar nem­end­ur eru vald­ir í fram­halds­skóla. Hann ætl­ar að breyta lög­un­um og leggja áherslu á að skól­ar megi velja inn nem­end­ur með síðri ein­kunn­ir fram yfir þá sem eru með betri ein­kunn­ir.

Nem­end­ur búi yfir alls kon­ar hæfi­leik­um sem ekki séu metn­ir á ein­kunna­spjöld­um.

Hann boðar breyt­ing­ar á lög­um sem munu heim­ila fram­halds­skól­um að horfa til annarra þátta en náms­ár­ang­urs við inn­rit­un nem­enda.

Vís­ar hann til og full­yrðir að ákall sé meðal nem­enda um að þeir hafi val um fleiri skóla þó að þeir séu ekki með topp­ein­kunnn­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert