Einn Íslendingur hreppti 1,5 milljón

Miðinn var í áskrift.
Miðinn var í áskrift. mbl.is/Karítas

Íslend­ing­ur hreppti rúm­lega 1,5 millj­ón ís­lenskra króna þegar hann vann þriðja vinn­ing í Vík­ingalottói kvölds­ins. Maður­inn var með miða í áskrift.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá ís­lenskri get­spá.

Fyrsti vinn­ing­ur kvölds­ins gekk ekki út að þessu sinni en Norðmaður og Dani skiptu með sér 2. vinn­ingi og fengu þeir rúm­ar 26 millj­ón­ir í sinn hlut. 

Eng­inn var með fyrsta vinn­ing í Jóker út­drætti kvölds­ins en var með 2. vinn­ing. Fékk hann 125 þúsund krón­ur í vas­ann. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert