Hestaleigu lokað

Hestaleigan er á Faxabraut 6 í Þorlákshöfn.
Hestaleigan er á Faxabraut 6 í Þorlákshöfn. mbl.is/Sigurður Bogi

Mat­væla­stofn­un hef­ur stöðvað starf­semi hesta­leig­unn­ar Al­hest­ar á Faxa­braut 6 í Þor­láks­höfn, þar sem vel­ferð hross­anna var „óviðun­andi“, eins og það er orðað í til­kynn­ingu Mat­væla­stofn­un­ar.

Ekki er greint frek­ar frá því hvernig vel­ferð hross­anna var óviðun­andi.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert