Matvælastofnun hefur stöðvað starfsemi hestaleigunnar Alhestar á Faxabraut 6 í Þorlákshöfn, þar sem velferð hrossanna var „óviðunandi“, eins og það er orðað í tilkynningu Matvælastofnunar.
Ekki er greint frekar frá því hvernig velferð hrossanna var óviðunandi.