Óbyggðanefnd fellst á rök landeigenda

Klakkseyjar í Breiðafirði eru innan við tvo kílómetra frá landi.
Klakkseyjar í Breiðafirði eru innan við tvo kílómetra frá landi.

Ólaf­ur E. Jó­hanns­son

oej@mbl.is

Óbyggðanefnd hef­ur kom­ist að þeirri niður­stöðu að krafa rík­is­ins um að eyj­ar og sker við landið verði þjóðlend­ur eigi ekki við rök að styðjast og er vísað í því sam­hengi til ákvæða í lög­bók­inni Jóns­bók sem leidd var í lög árið 1281. Ákvæðið sem um ræðir er rakið til Grágás­ar, hinn­ar fornu lög­bók­ar sem rituð var á þjóðveldis­öld.

Reka­bálk­ur Jóns­bók­ar

Um er að ræða loka­málslið 2. kapí­tula reka­bálks Jóns­bók­ar þar sem seg­ir: „Ef sker eður eyj­ar liggja fyr­ir landi manns, þá á sá það og reka þann all­an er því fylg­ir er meg­in­land á næst, nema með lög­um sé frá komið.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert