Sakir bornar á yfirmenn Faxaflóahafna

Reykjavíkurhöfn er ein þeirra hafna á suðvesturhorni landsins sem heyra …
Reykjavíkurhöfn er ein þeirra hafna á suðvesturhorni landsins sem heyra undir sameignarfélagið Faxaflóahafnir. Morgunblaðið/Eggert

Stjórn­end­ur Faxa­flóa­hafna eru born­ir þung­um sök­um í tölvu­pósti sem Bjarni Sig­fús­son vél­stjóri, fyrr­ver­andi starfsmaður Faxa­flóa­hafna, sendi öll­um full­trú­um í sveit­ar­stjórn­um þeirra sveit­ar­fé­laga sem eiga fyr­ir­tækið. Hann seg­ir til­gang­inn vera að vekja at­hygli á „mjög svo vafa­söm­um stjórn­ar­hátt­um yf­ir­manna Faxa­flóa­hafna“, og snýr mál hans að þeim Gísla Halls­syni yf­ir­hafn­sögu­manni, Ólafi Ólafs­syni mannauðsstjóra og Gunn­ari Tryggva­syni hafn­ar­stjóra.

Nokkr­ir fyrr­ver­andi starfs­menn Faxa­flóa­hafna hafa komið að máli við Morg­un­blaðið og farið ófögr­um orðum um þá vinnustaðar­menn­ingu sem þar rík­ir. Í ein­hverj­um til­vik­um eru mál þeirra til meðferðar hjá verka­lýðsfé­lög­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert