15 sinnum út um glugga: „Þetta er enginn edrútími“

Óvíst er hvort drengurinn fái að halda meðferð áfram, þó …
Óvíst er hvort drengurinn fái að halda meðferð áfram, þó hann hafi í raun ekki fengið neina meðferð vegna stroka og neyðarvistunar. Samsett mynd

Dreng­ur sem hef­ur verið í meðferð og grein­ingu á meðferðar­heim­il­inu Blöndu­hlíð, sem tíma­bundið er staðsett á Vogi, hef­ur strokið 15 sinn­um síðan hann hóf meðferð þar í fe­brú­ar. 

Flest þau skipti sem dreng­ur­inn hef­ur strokið hef­ur hann kom­ist í fíkni­efni og verið neyðar­vistaður á Stuðlum í fram­hald­inu. Móðir drengs­ins seg­ir hann í raun enga meðferð hafa fengið síðustu vik­urn­ar vegna þess hve mik­ill tími hef­ur farið í strok og neyðar­vist­un. Hann sé alltaf á byrj­un­ar­reit.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert