Ísland tilheyrir ekki Ameríku

Álfubrúin er eftirtektarverður ferðamannastaður á Reykjanesskaganum.
Álfubrúin er eftirtektarverður ferðamannastaður á Reykjanesskaganum. mbl.is/Sigurður Bogi

Til­efni er til þess að fá nafni „Brú­ar­inn­ar milli heims­álfa“ sem er á Reykja­nesskag­an­um breytt. Þetta seg­ir Páll Ein­ars­son, jarðeðlis­fræðing­ur og pró­fess­or emer­it­us.

Staður þessi hef­ur verið í frétt­um að und­an­förnu vegna stórr­ar holu eða jarðvarps sem þar hef­ur mynd­ast. Sú er skammt frá göngu­stíg sem að brúnni ligg­ur og því get­ur verið var­huga­vert að ganga utan braut­ar­inn­ar.

Einnig hafa komið í ljós sprung­ur í Vala­hnúk, en sá geng­ur í sjó fram nærri Reykja­nes­vita og er því sem næst á hæln­um sem er suðvest­ur­horn Íslands.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert