Saka yfirmenn sína um einelti

Fyrrverandi starfsmenn Faxaflóahafna kvarta yfir framkomu yfirmanna fyrirtækisins í sinn …
Fyrrverandi starfsmenn Faxaflóahafna kvarta yfir framkomu yfirmanna fyrirtækisins í sinn garð. mbl.is/Ómar

Alls hafa tíu manns hætt störf­um hjá Faxa­flóa­höfn­um und­an­far­in miss­eri og flest­ir vegna einelt­is, lé­legs starfs­anda eða óá­sætt­an­legr­ar hegðunar yf­ir­manna í þeirra garð. Mörg­um þeirra var sagt upp störf­um. Þetta herma heim­ild­ir Morg­un­blaðsins sem byggj­ast á sam­töl­um við fyrr­ver­andi starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins.

Þeirra á meðal er Kristjana Óla­dótt­ir sem hóf störf í bók­haldi Faxa­flóa­hafna í nóv­em­ber 2008 og seg­ir hún í sam­tali við Morg­un­blaðið að hún hafi starfað við það í tvö ár.

Þegar staða gjald­kera losnaði var henni boðið það starf og gegndi hún því til árs­ins 2023. Í mars 2022 var Ragn­heiður Ragn­ars­dótt­ir ráðin til starfa í fjár­mála­deild og seinna það ár var hún gerð að deild­ar­stjóra í fjár­mála­deild, að sögn Kristjönu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert