Potturinn þrefaldur næst

Lottó potturinn verður þrefaldur í næstu viku.
Lottó potturinn verður þrefaldur í næstu viku. mbl.is/Karítas

Eng­inn var með all­ar töl­ur rétt­ar í Lottó út­drætti kvölds­ins og verður pott­ur­inn því þre­fald­ur næsta laug­ar­dag.

Tíu miðahaf­ar voru með bónus­vinn­ing­inn og fær hver þeirra rúm­lega 60 þúsund krón­ur. Miðarn­ir voru keypt­ir í Happa­hús­inu í Kringl­unni, Olís Fitj­um í Reykja­nes­bæ, þrír í Lottó app­inu og fimm miðar eru í áskrift.

Eng­inn var með 1. vinn­ing í Jóker út­drætt­in­um en tveir miðahaf­ar voru með 2. vinn­ing og fær hvor þeirra 125 þúsund krón­ur í vinn­ing. Ann­ar miðanna var keypt­ur í Olís í Varma­hlíð og hinn miðinn er í áskrift.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert