Eðlilegt að fólk verði óánægt eftir uppsögn

Starfsánægja hefur aukist síðustu ár hjá Faxaflóahöfnum.
Starfsánægja hefur aukist síðustu ár hjá Faxaflóahöfnum. mbl.is/Árni Sæberg

Gunn­ar Tryggva­son, hafn­ar­stjóri Faxa­flóa­hafna, seg­ir að starfs­ánægja hjá fyr­ir­tæk­inu hafi auk­ist síðustu ár. Enn frem­ur seg­ir hann að starfs­menn sem hafi lagt fram kvart­an­ir gagn­vart stjórn­end­um hafi fengið viðeig­andi og viður­kennda málsmeðferð.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Gunn­ari.

Á síðustu dög­um hef­ur Morg­un­blaðið fjallað um óánægju meðal fyrr­ver­andi starfs­manna Faxa­flóa­hafna, en alls hafa tíu manns hætt störf­um hjá Faxa­flóa­höfn­um und­an­far­in miss­eri, flest­ir vegna einelt­is, lé­legs starfs­anda eða óá­sætt­an­legr­ar hegðunar yf­ir­manna í þeirra garð.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert