„Bitnar kannski harðast á fastráðnu starfsfólki“

Rafmennt fundaði með nemendum og kennurum Kvikmyndaskóla Íslands fyrr í …
Rafmennt fundaði með nemendum og kennurum Kvikmyndaskóla Íslands fyrr í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Niður­skurður í starfs­manna­haldi fylg­ir kaup­um Raf­mennt­ar á Kvik­mynda­skóla Íslands. Raf­mennt fundaði í dag með nem­end­um og starfs­fólki skól­ans.

Að sögn Þórs Páls­son­ar, skóla­meist­ara Raf­mennt­ar, rík­ir þó bjart­sýni og já­kvæðni meðal kenn­ara og nem­enda um framtíð náms­ins. 

Greint var frá því í síðustu viku að Raf­mennt tæki yfir rekst­ur Kvik­mynda­skól­ans, eft­ir að skól­inn fór í gjaldþrotameðferð í lok mars.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert